Smelltu á bókartitlana til að fá frekari upplýsingar.

Útgefnar bækur

Leiðarvísir til að nema ýmsar kvennlegar hannyrðir. (Reykjavík 1886) Eftir Þóru Pjetursdóttur, Jarþrúði Jónsdóttur og Þóru Jónsdóttur

Leiðarvísir til að nema ýmsar hannyrðir og fatasaum. Eftir Elísabetu Valdimarsdóttur. (Reykjavík 1928)
Þessi bók er fyrst og fremst kennslubók í öllum fínu góðu aðferðunum, svo sem knippli, orkeringu, hvítsaumsgerðum o.fl.

Vefnaðar og útsaumsgerðir. 1 - 2 - 3.
Þessi þrjú hefti komu út sem fylgirit með tímaritinu Hlín, eftir Halldóru Bjarnadóttur.

Milliverk hekluð. 1 - 7. Samantekt Jenný Karlsdóttir.

Milliverk Harðangur. 1 - 3. Samantekt Jenný Karlsdóttir.

Harðangur Þórveigar. Samantekt Jenný Karlsdóttir.

Hvítar útsaumsgerðir. Hvítsaumur og annar Heiðarbúa- saumur.

Gömul mynstur, 1 - 4. Samantekt Jenný Karlsdóttir.

Munsturbekkir 1 - 4. Samantekt Jenný Karlsdóttir.

74 Prjóna og Krosssaumsbekkir Samantekt Jenný Karlsdóttir.

Stóra stafabókin. Samantekt Jenný Karlsdóttir.
Íslenska stafabókin. Samantekt Jenný Karlsdóttir. Í bókinni er að finna -þ í öllum stafagerðum.

Lítið smíðakver - samið hefur Pjétur Pjétursson (1886).

Lítíð smíðakver - eftir Jón Bernharðsson

Tuskudýr. Samantekt Jenný Karlsdóttir. Gömul munstur úr ,,Familie Journal" frá því um 1920.

Á síðustu öld gáfu þrjár íslenskar konur út bækur um jurtalitun:
Um Jurtalitun - e. Matthildi Halldórsdóttur (1944)
Jurtalitir - e. Þórdísi Stefánsdóttur (1919)
Jurtalitun - e. Kristínu Þorsteinsdóttur (1942)

Útskurðarmynstur, 1 - 3. Samantekt Jenný Karlsdóttir.

Útsögunarmunstur. 1 - 10. Samantekt Jenný Karlsdóttir. Munstrin eru úr ,,Familie Journal" frá 1915-1930.

Hafðu Samband

Pantaðu Núna!

Ef þú hefur áhuga á að eignast eitthvað af bókunum mínum, þá endilega hafðu samband. Þú getur sent mér póst á jenny@munstur.is eða hringt í mig í síma 860-4933.