Tíu hefti.

Útsögunarmunstur

Samantekt Jenný Karlsdóttir

Útsögunarheftin eru orðin 10.

Munstrin eru öll úr gömlum Familie Journal blöðum frá því um 1920 nema um það bil helmingurinn af síðasta heftinu. Margir sem komnir eru yfir miðjan aldur eiga bernskuminningar um útsögun og víða leynast enn þá gripir frá þessum tíma og sumir mikil gersemi.