Munstur og Menning

Handverksmenning

Munstur og menning vinnur að því að gera sem mest af okkar fornu handverksmenningu aðgengilega nútíma handverksfólki á auðveldan hátt. Auk þess að beina íslenskri hönnun og minjagripagerð í þjóðlegan farveg.

Munstur og Menning

Þjóðlegur Hugmyndabanki

Munstur og menning endurútgefur gamlar handverksbækur og gömul munstur.

Til Sölu: Bækurnar er hægt að nálgast í Þjóðminjasafninu og í verslun Heimilisiðnaðarfélags Íslands. Einnig er hægt að hafa samband við mig í s: 860-4933 eða netfangið jenny@munstur.is

Munstur og Menning

Söfnun

Munstur og menning safnar gömlum munstrum og hannyrðum og vill með því sýna handverki formæðra og forfeðra okkar þá virðingu sem það á skilið.

Ef þú veist um einhvern sem ætlar að henda eða þarf að losa sig við gömul munsturblöð eða bækur, þá yrði ég mjög þakklát ef haft væri samband við mig. - jenny@munstur.is